Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:31 Það er ljóst að Arnar og Finnur Freyr hugsa mjög svipað, allavega þegar kemur að því að teikna upp leikkerfi í 3. leikhluta. Vísir/Vilhelm Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01