Garcia hættur með KR Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 19:09 Francisco Garcia er hann tók við liðinu í sumar. vísir/kr Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Garcia tók við liðinu fyrr í sumar en hann tók einnig við þjálfun stúlknaflokks hjá félaginu. Nú er því samstarfi hins vegar lokið og er Garcia hættur að starfa vestur í bæ. „Stjórn körfuknattleiksdeildar KR og Francisco Garcia hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna og stúlknaflokks. Stjórn þakkar Francisco fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningunni. Bandaríkjamaðurinn Mike Denzel mun taka við þjálfun meistaraflokks kvenna og honum til aðstoðar verður Guðrún Arna Sigurðardóttir. Denzel tekur formlega við liðinu í lok vikunnar og munu því Jóhannes Árnason og Guðrún stjórna liðinu þangað til, m.a. í leiknum gegn Snæfelli á miðvikudaginn. „Mike Denzel er með mikla reynslu og þekkingu úr körfuboltaheiminum. Hann hefur þjálfað í Hong Kong og Singapúr, en frá árinu 2007 hefur hann átt og rekið Fastbreak, körfuboltaskóla fyrir börn og unglinga, en hann hefur haldið körfuboltabúðir hér á landi við góðan orðstír,“ segir í tilkynningu KR. „Mike starfaði í 12 ár hjá NBA, bæði í Evrópu og Asíu. Þess má geta að Mike lék með yngri flokkum KR í kringum 1980 og var aðstoðarþjálfari Stew Johnson sem var spilandi þjálfari meistaraflokks karla.“ „Guðrún Arna Sigurðardóttir er KR-ingum að góðu kunn, hún lék um árabil með meistaraflokki kvenna og varð til að mynda bikarmeistari með KR árið 2009, einmitt undir stjórn Jóhannesar Árnasonar. En Jóhannes hefur spilað með meistarflokki karla, þjálfað meistaraflokk kvenna sem og verið einvaldur KR-b (Bumbunnar) um árabil.“ KR hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Domino’s deild kvenna. Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Garcia tók við liðinu fyrr í sumar en hann tók einnig við þjálfun stúlknaflokks hjá félaginu. Nú er því samstarfi hins vegar lokið og er Garcia hættur að starfa vestur í bæ. „Stjórn körfuknattleiksdeildar KR og Francisco Garcia hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna og stúlknaflokks. Stjórn þakkar Francisco fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningunni. Bandaríkjamaðurinn Mike Denzel mun taka við þjálfun meistaraflokks kvenna og honum til aðstoðar verður Guðrún Arna Sigurðardóttir. Denzel tekur formlega við liðinu í lok vikunnar og munu því Jóhannes Árnason og Guðrún stjórna liðinu þangað til, m.a. í leiknum gegn Snæfelli á miðvikudaginn. „Mike Denzel er með mikla reynslu og þekkingu úr körfuboltaheiminum. Hann hefur þjálfað í Hong Kong og Singapúr, en frá árinu 2007 hefur hann átt og rekið Fastbreak, körfuboltaskóla fyrir börn og unglinga, en hann hefur haldið körfuboltabúðir hér á landi við góðan orðstír,“ segir í tilkynningu KR. „Mike starfaði í 12 ár hjá NBA, bæði í Evrópu og Asíu. Þess má geta að Mike lék með yngri flokkum KR í kringum 1980 og var aðstoðarþjálfari Stew Johnson sem var spilandi þjálfari meistaraflokks karla.“ „Guðrún Arna Sigurðardóttir er KR-ingum að góðu kunn, hún lék um árabil með meistaraflokki kvenna og varð til að mynda bikarmeistari með KR árið 2009, einmitt undir stjórn Jóhannesar Árnasonar. En Jóhannes hefur spilað með meistarflokki karla, þjálfað meistaraflokk kvenna sem og verið einvaldur KR-b (Bumbunnar) um árabil.“ KR hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Domino’s deild kvenna.
Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum