Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:16 Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir tókust á oftar en einu sinni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47