Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:16 Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir tókust á oftar en einu sinni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47