Donald Trump fluttur á sjúkrahús Sylvía Hall skrifar 2. október 2020 21:28 Trump er ekki sáttur við frétt New York Times og segir hana falska. AP/Carolyn Kaster Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37
Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21