Donald Trump fluttur á sjúkrahús Sylvía Hall skrifar 2. október 2020 21:28 Trump er ekki sáttur við frétt New York Times og segir hana falska. AP/Carolyn Kaster Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37
Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21