Laundóttir Alberts II orðin prinsessa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:44 Delphine Boël prinsessa af Belgíu. Getty Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“ Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36