„Hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2020 17:45 Anthony Davis fagnar sigurkörfunni sinni í nótt. AP/Mark J. Terrill Anthony Davis setti niður skuggalegt skot í nótt um leið og leiktíminn rann út og tryggði með því Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfuboltasérfræðingar kepptust skiljanlega um að hrósa Anthony Davis eftir leikinn og einn þeirra benti á það að þetta hafi verið skotið sem gæti breytt öllu fyrir Anthony Davis. Anthony Davis var í úrvalsliði NBA deildarinnar á þessu tímabili en hefur oftar en ekki verið í skugganum á LeBron James. Þegar á reyndi í leiknum í gær var það hins vegar Anthony Davis sem setti niður öll stóru skotin fyrir Lakers-liðið. Davis endaði leikinn með 31 stig. Chris Broussard ræddi sína sýn á skotið í þættinum First Things First eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube „Ég elskaði það að hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant. Líkamstjáninginn hans leit mjög vel út og hann leit allan tímann út fyrir það að vera að fara að setja þetta skot niður,“ sagði Chris Broussard. „Ég elskaði það líka að hann skaut yfir Jokic sem var að spila frábæra vörn. Þetta var góður varnarleikur en bara enn betri sóknarleikur,“ sagði Chris Broussard og nefndi það líka að Davis kom þarna sterkur til baka eftir að Nikola Jokić hafði skorað auðveldlega yfir hann tuttugu sekúndum fyrr. „Ég lít svo á að ef Lakers fer alla leið og vinnur titilinn, sem ég býst við því að þeir geri, að við munum horfa til baka á þetta skot sem skotið þar sem Anthony Davis kom fram sem súperstjarna. Í mínum augum fór hann þarna úr því að vera mjög góður leikmaður í dag í að verða mjög góður leikmaður í sögu NBA-deildarinnar,“ sagði Chris Broussard. „Stóra spurningin hjá mér var um það hvort AD tæki að sér það hlutverk að vera maðurinn sem litið leitaði til í fjórða leikhluta. Ég sá það ekki í deildarkeppninni en hann hefur verið sá maður í úrslitakeppninni,“ sagði Broussard eins og sjá má hér fyrir ofan. Skotið er hér fyrir neðan. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Anthony Davis setti niður skuggalegt skot í nótt um leið og leiktíminn rann út og tryggði með því Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfuboltasérfræðingar kepptust skiljanlega um að hrósa Anthony Davis eftir leikinn og einn þeirra benti á það að þetta hafi verið skotið sem gæti breytt öllu fyrir Anthony Davis. Anthony Davis var í úrvalsliði NBA deildarinnar á þessu tímabili en hefur oftar en ekki verið í skugganum á LeBron James. Þegar á reyndi í leiknum í gær var það hins vegar Anthony Davis sem setti niður öll stóru skotin fyrir Lakers-liðið. Davis endaði leikinn með 31 stig. Chris Broussard ræddi sína sýn á skotið í þættinum First Things First eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube „Ég elskaði það að hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant. Líkamstjáninginn hans leit mjög vel út og hann leit allan tímann út fyrir það að vera að fara að setja þetta skot niður,“ sagði Chris Broussard. „Ég elskaði það líka að hann skaut yfir Jokic sem var að spila frábæra vörn. Þetta var góður varnarleikur en bara enn betri sóknarleikur,“ sagði Chris Broussard og nefndi það líka að Davis kom þarna sterkur til baka eftir að Nikola Jokić hafði skorað auðveldlega yfir hann tuttugu sekúndum fyrr. „Ég lít svo á að ef Lakers fer alla leið og vinnur titilinn, sem ég býst við því að þeir geri, að við munum horfa til baka á þetta skot sem skotið þar sem Anthony Davis kom fram sem súperstjarna. Í mínum augum fór hann þarna úr því að vera mjög góður leikmaður í dag í að verða mjög góður leikmaður í sögu NBA-deildarinnar,“ sagði Chris Broussard. „Stóra spurningin hjá mér var um það hvort AD tæki að sér það hlutverk að vera maðurinn sem litið leitaði til í fjórða leikhluta. Ég sá það ekki í deildarkeppninni en hann hefur verið sá maður í úrslitakeppninni,“ sagði Broussard eins og sjá má hér fyrir ofan. Skotið er hér fyrir neðan. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020
NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira