Jordan vann Tígrisdýrakónginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 11:01 Michael Jordan var miðpunktur þáttaraðarinnar The Last Dance. getty/Sporting News The Last Dance, heimildaþáttaröðin um tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls, fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með óhefðbundnu sniði í nótt vegna kórónuveirufaraldursins. The Last Dance won an Emmy Best Documentary or Nonfiction Series pic.twitter.com/skCbn2UkS9— ESPN (@espn) September 20, 2020 ESPN framleiddi The Last Dance þar sem fylgst er með Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls tímabilið 1997-98. Í The Last Dance er einnig farið yfir feril Jordans sem er miðpunktur þáttaraðarinnar. Í The Last Dance var mikið af áður óséðu efni sem Jordan gaf loksins leyfi fyrir að nota. Einnig var rætt við persónur og leikendur á blómaskeiði Chicago Bulls á 10. áratug síðustu aldar. Auk The Last Dance voru American Masters, Hillary, McMillion$ og Tiger King tilnefnd í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN vinnur Emmy-verðlaun í þessum flokki. The Last Dance fékk mikið áhorf enda voru þættirnir sýndir þegar keppni í nánast öllum íþróttum lá niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Mikið gekk á tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls sem var það síðasta hjá Jordan, Scottie Pippen og þjálfaranum Phil Jackson hjá félaginu. The Last Dance heitið er komið frá Jackson sem vissi að tímabilið 1997-98 yrði hans síðasta hjá Chicago Bulls. Jordan tryggði Chicago Bulls sjötta meistaratitilinn á átta árum með sigurkörfu í leik gegn Utah Jazz í Salt Lake City. Chicago Bulls vann einvígið, 4-2. NBA Bíó og sjónvarp Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
The Last Dance, heimildaþáttaröðin um tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls, fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með óhefðbundnu sniði í nótt vegna kórónuveirufaraldursins. The Last Dance won an Emmy Best Documentary or Nonfiction Series pic.twitter.com/skCbn2UkS9— ESPN (@espn) September 20, 2020 ESPN framleiddi The Last Dance þar sem fylgst er með Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls tímabilið 1997-98. Í The Last Dance er einnig farið yfir feril Jordans sem er miðpunktur þáttaraðarinnar. Í The Last Dance var mikið af áður óséðu efni sem Jordan gaf loksins leyfi fyrir að nota. Einnig var rætt við persónur og leikendur á blómaskeiði Chicago Bulls á 10. áratug síðustu aldar. Auk The Last Dance voru American Masters, Hillary, McMillion$ og Tiger King tilnefnd í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN vinnur Emmy-verðlaun í þessum flokki. The Last Dance fékk mikið áhorf enda voru þættirnir sýndir þegar keppni í nánast öllum íþróttum lá niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Mikið gekk á tímabilið 1997-98 hjá Chicago Bulls sem var það síðasta hjá Jordan, Scottie Pippen og þjálfaranum Phil Jackson hjá félaginu. The Last Dance heitið er komið frá Jackson sem vissi að tímabilið 1997-98 yrði hans síðasta hjá Chicago Bulls. Jordan tryggði Chicago Bulls sjötta meistaratitilinn á átta árum með sigurkörfu í leik gegn Utah Jazz í Salt Lake City. Chicago Bulls vann einvígið, 4-2.
NBA Bíó og sjónvarp Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira