Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 08:01 Anthony Davis fagnar sigurkörfu sinni gegn Denver Nuggets. getty/Kevin C. Cox Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira