Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Sylvía Hall skrifar 19. september 2020 20:30 Nemandi í 7. bekk í Melaskóla greindist með kórónuveirusmit í gær. Vísir/Vilhelm Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær. Samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag í næstu viku en nemendur bekkjarins voru skikkaðir í sóttkví til 24. september. Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun, segir stofnunina hafa verið búna undir að slíkt gæti komið upp. Viðbragðsáætlun í þremur liðum hafi verið tilbúin til þess að bregðast við slíkum aðstæðum, en þeir nemendur sem geta ekki þreytt prófin í næstu viku munu taka þau 12. og 13. október. „Við vorum algjörlega tilbúin. Við vorum búin að gera viðbragðsáætlun og það er að koma í ljós að það var gott að við vorum búin að því,“ segir Sverrir í samtali við Vísi. Að sögn Sverris taka nemendurnir sömu próf og verða lögð fyrir í næstu viku, en tvær prófútgáfur eru lagðar fyrir hverju sinni. „Ef það er heill skóli sem fer ekki í prófið þá fær hann sömu próf og hinir krakkarnir. Við erum með tvær prófútgáfur og við erum líka með aðferðir til þess að breyta svarmöguleikum og fleira í þeim dúr.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að samræmdu prófin eru einungis könnunarpróf og tæki til þess að fá betri hugmynd um stöðu nemenda. „Þetta er ein leið að fjölbreyttu námsmati í skólum og þetta er til að hjálpa börnum til þess að sjá hvar þau standa. Þetta hjálpar kennurum að kenna í samræmi við það og vera með íhlutun.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira