Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:00 Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segist ósammála Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttr, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, að endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi sé alþjóðlega samkeppnishæft. Vísir/Vilhelm Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur. Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur.
Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira