„Værum líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið“ Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2020 14:28 Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í dag. Ljósmynd/Almannavarnir „Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
„Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19
Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20