Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2020 16:00 Hlín Eiríksdóttir kom Val á bragðið gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn