Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 07:34 Donald Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna. Getty Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira