Árlegur Dagur Grænni byggðar verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag og hefst klukkan 13. Fjölmörg erindi eru á dagskrá fundarins sem streymt verður í beinni hér á Vísi.
Dagskrána má sjá hér að neðan en fylgjast má með fundinum í spilaranum. Einnig má smella hér til að nálgast útsendinguna.
Dagskrá
13:00
Velkomin
Fundarstjóri, Kristjana Ósk Jónsdóttir, stjórnarmaður í Grænni byggð og markaðsstjóri hjá Reitum fasteignafélagi
Ávarp
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra húsnæðismála (og félags- og barnamálaráðherra)
Carbon neutral buildings
Tine Hegli , Arkitekt hjá Snøhetta, og prófessor við Arkitektaháskólann í Osló, AHO
Grænni byggingar hjá borginni
Dagur B. Eggertsson, Borgarstjóri
Reynsla verktaka af BREEAM
Bjarma Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Íslenskum aðalverktökum, ÍAV
Græn skuldabréf og fasteignir
Hrefna Ö. Sigfinnssdóttir, framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum
14:50-15:10 Kaffihlé
Umhverfisstefna BYKO
Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO
Aðlögun að loftslagsbreytingum með grænum lausnum
Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta
Kolefnisspor viðmiðunarhúss á Íslandi
Ólafur H. Wallevik, prófessor við Háskóla Reykjavíkur, forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins hjá NMÍ
Vistvænn vegvísir fyrir byggingariðnaðinn
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Vistvottun skipulags
Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri hjá Reitum fasteignafélagi
Grænni byggð og loftslagmálin
Ragnar Ómarsson, Verkís stjórnarformaður Grænni byggðar
Loftslagsáskorun arkitekta
Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá ARKÍS
17:00 fundarlok