„Og já, við munum ræða það“ Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 10:38 Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa notið fádæma vinsælda síðustu árin. Getty Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust. Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust.
Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30