Sjö mega ekki koma saman í Englandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 22:02 Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. AP/Victoria Jones Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag. England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag.
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira