Breytti geymslunni í spa Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2020 10:28 Svana tekur oft upp á því að ráðast í breytingar á heimili sínu. Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar. Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar.
Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira