69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 12:04 Vinnumálastofnun býst við auknu atvinnuleysi á næstu mánuðum. Vísir/Vilhelm Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira
Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira
Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53