Öllum leikjum kvöldsins frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 21:18 LeBron og félagar spila ekki í nótt. vísir/getty Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. Þetta var staðfest nú rétt í þessu en hinn virti blaðamaður, Adrian Wojnarowski, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Ákvörðunin var tekin eftir að Milwaukee Bucks mætti ekki til leiks gegn Orlando Magic til þess að styðja við réttindabaráttu svartra. All games are postponed, and Game 5 of each series will be rescheduled, NBA says.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Woj, eins og hann er oftast kallaður, segir að deildin sjálf og eigendur félaganna hafi ekki búist við þessu frá leikmönnunum og fyrir einungis klukkutíma síðan var útlit fyrir að allir leikirnir færu fram. Nú er staðan hins vegar orðin allt önnur og verður fróðlegt að fylgjast með því sem koma skal í úrslitakeppninni í Disney-landi. Fundnar verða nýjar dagsetningar fyrir fimmtu leikina í einvígunum sem áttu að fara fram í kvöld en það eru viðureignir Milwaukee og Orlando, Portland og Lakers og Oklahoma og Houston. The NBA, owners and front offices didn't see this wave of player boycotts coming today. Hours ago, they all expected to be playing these games tonight. This is a pivot point for the NBA and professional sports in North America.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 NBA Bandaríkin Tengdar fréttir Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26. ágúst 2020 20:31 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. Þetta var staðfest nú rétt í þessu en hinn virti blaðamaður, Adrian Wojnarowski, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Ákvörðunin var tekin eftir að Milwaukee Bucks mætti ekki til leiks gegn Orlando Magic til þess að styðja við réttindabaráttu svartra. All games are postponed, and Game 5 of each series will be rescheduled, NBA says.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Woj, eins og hann er oftast kallaður, segir að deildin sjálf og eigendur félaganna hafi ekki búist við þessu frá leikmönnunum og fyrir einungis klukkutíma síðan var útlit fyrir að allir leikirnir færu fram. Nú er staðan hins vegar orðin allt önnur og verður fróðlegt að fylgjast með því sem koma skal í úrslitakeppninni í Disney-landi. Fundnar verða nýjar dagsetningar fyrir fimmtu leikina í einvígunum sem áttu að fara fram í kvöld en það eru viðureignir Milwaukee og Orlando, Portland og Lakers og Oklahoma og Houston. The NBA, owners and front offices didn't see this wave of player boycotts coming today. Hours ago, they all expected to be playing these games tonight. This is a pivot point for the NBA and professional sports in North America.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020
NBA Bandaríkin Tengdar fréttir Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26. ágúst 2020 20:31 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26. ágúst 2020 20:31