Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 06:00 Tekst Paris Saint-Germain að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í kvöld? getty/Clive Rose Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér. Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér.
Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa Sjá meira