Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 06:00 Tekst Paris Saint-Germain að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í kvöld? getty/Clive Rose Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér. Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag og hefst leikurinn á slaginu 19:00. Bayern Munchen og PSG eigast við í úrslitaleik í þessari mögnuðu keppni en upphitun fyrir leikinn hefst kl. 18:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en bein útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:50. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkin í beinni útsendingu þar sem úrslitaleikurinn og tímabilið er gert upp af sérfræðingum. Keflavík og Tindastóll mætast í Lengjudeild kvenna í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 12:55. Leiknir Reykjavík og Þróttur Reykjavík mætast síðan í Reykjavíkurslag í Lengjudeild karla. Leiknir er í toppbaráttu en Þróttur í bullandi vandræðum í næstneðsta sæti deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá kl. 15:55. Þá verður sýnt frá úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og nóg af golfi í boði fyrir golfáhugafólk, Opna Breska mótið á LPGA mótaröðinni og Northern Trust mótið á PGA mótaröðinni, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni í golfi. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða hér.
Meistaradeild Evrópu Sænski boltinn Golf Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira