Leikmenn tjá sig um ástandið Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 11:00 Cristiano Ronaldo og félagar sátu í efsta sæti ítölsku deildarinnar þegar öllu var frestað fram í apríl vísir/getty Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Íþróttaviðburðir sem margir hverjir hafa alist upp við að fylgjast með á hverju ári eru nú í mikilli óvissu eins og annað í samfélaginu. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu í fótbolta, úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta og stórmót í golfi, auk þess sem allar stærstu deildir fótboltans hafa verið settar á ís í bili. Þetta hefur eflaust hvað mest áhrif á íþróttafólkið sjálft. Hér að neðan má sjá hvað það hefur að segja um stöðu mála. Lifandi fótboltagoðsögnin Cristiano Ronaldo hvetur alla til að fara að ráðum sérfræðinga og segir að mannslíf skipti meira máli en allt annað.For information: https://t.co/rbDpMTcs6spic.twitter.com/jWzDZX0GJK — Cristiano Ronaldo (@Cristiano) March 13, 2020 LeBron James, af mörgum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma, er ekki hrifinn af því sem komið er af árinu 2020.Man we cancelling sporting events, school, office work, etc etc. What we really need to cancel is 2020! . Damn it’s been a rough 3 months. God bless and stay safe — LeBron James (@KingJames) March 12, 2020 Golfarinn Bubba Watson sem hefur tvívegis unnið Masters-mótið, segist styðja ákvörðun PGA um að fresta mótinu sem átti að fara fram í apríl.This is a big deal. Much bigger than golf. We’re all facing this together and I fully support the @pgatour & @themasters decisions to cancel/postpone to protect the fans, volunteers, players, caddies and the many people it takes to run these events. Health is #1 #StaySafe — bubba watson (@bubbawatson) March 13, 2020 Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, reynir að gera það besta úr heimverunni.Since we have to stay at home for some time and my wife doesn’t allow me to have more kids (for now), what series do you guys recommend that have more than 4 seasons at least? @firstLadyD4 — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) March 13, 2020 Hinn magnaði körfuboltaleikmaður Stephen Curry hefur áhyggjur af börnunum og tekur þátt í góðgerðarstarfi.Oakland is closing schools bc of COVID-19. We support this decision but are concerned a/b the 18,000+ kids that rely on school for 2+ meals daily. @eatlearnplay is donating to @ACCFB to ensure every child has access to the food they need. Join us & donate https://t.co/nDqF7OoO0Zpic.twitter.com/nFp0w1eFqH — Stephen Curry (@StephenCurry30) March 14, 2020 The well-being of fans, players, staff and everyone must come first during this situation. Please respect & follow the measures taken to try to turn this around as soon as possible. My thoughts go out to those already affected and I hope every can stay as safe/healthy as possible pic.twitter.com/sVClkFsSIY — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 13, 2020Current mood... some things are bigger than football. Take good care of yourselves and your loved ones pic.twitter.com/3OjiNWSBDf — Gini Wijnaldum (@GWijnaldum) March 13, 2020Not how I pictured my senior year ending https://t.co/cIiKSwilFD — Jón Axel Guðmundsson (@Jaxelinn) March 12, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Tengdar fréttir Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11. mars 2020 08:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11. mars 2020 06:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24