Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 09:57 Gríðarlega hefur dregið úr losun niturdíoxíðs í Kína. Rauðu og gulu svæðin sýna þéttleika losunarinnar. NASA/Joshua Stevens Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira