Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 09:57 Gríðarlega hefur dregið úr losun niturdíoxíðs í Kína. Rauðu og gulu svæðin sýna þéttleika losunarinnar. NASA/Joshua Stevens Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira