Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2020 09:39 Starfsfólk sem kom frá Ítalíu fyrir 29. febrúar og hefur ekki fundið fyrir einkennum getur áfram unnið. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira