Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Bjarni Ben vaknar ávallt hress og kátur. Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira