James kom Lakers í úrslitakeppnina | Neitar að spila án stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:30 Lebron James og Giannis Antetokounmpo áttust við í nótt. vísir/getty Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira