James kom Lakers í úrslitakeppnina | Neitar að spila án stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:30 Lebron James og Giannis Antetokounmpo áttust við í nótt. vísir/getty Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira