Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2020 22:24 Manchester City fagnar sigurmarkinu gegn Real Madrid í kvöld. vísir/getty Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45