Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2020 16:45 De Bruyne skoraði af öryggi í gær. vísir/getty Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00