Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 06:59 Gianna og Kobe Bryant fórust í þyrluslysi fyrir rúmum tveimur vikum. vísir/getty Kobe Bryant og Gianna dóttir hans voru jörðuð á föstudaginn. Þau létust í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn ásamt sjö öðrum. Kobe og Gianna voru jörðuð nálægt heimili Bryant-fjölskyldunnar í Orange County. Aðeins nánasta fjölskylda var viðstödd. Minningarathöfn um feðginin fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles Lakers, þann 24. febrúar næstkomandi.Vanessa Bryant, eiginkona Kobes, tjáði sig um missinn á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagðist hún eiga erfitt með að sætta sig við að Kobe og Gianna séu látin. „Ég hef hikað við að setja hugsanir mínar niður á blað,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Heilinn minn neitar að samþykkja að við höfum misst bæði Kobe og Gigi. Ég get ekki unnið úr því að missa þau bæði. Það er eins og ég sé að reyna að vinna úr því að Kobe sé farinn en líkaminn minn neitar að sætta sig við það að Gigi komi aldrei aftur til mín. Það getur ekki verið rétt.“ Andlát Kobe Bryant Bandaríkin NBA Tengdar fréttir Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Kobe Bryant og Gianna dóttir hans voru jörðuð á föstudaginn. Þau létust í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn ásamt sjö öðrum. Kobe og Gianna voru jörðuð nálægt heimili Bryant-fjölskyldunnar í Orange County. Aðeins nánasta fjölskylda var viðstödd. Minningarathöfn um feðginin fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles Lakers, þann 24. febrúar næstkomandi.Vanessa Bryant, eiginkona Kobes, tjáði sig um missinn á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagðist hún eiga erfitt með að sætta sig við að Kobe og Gianna séu látin. „Ég hef hikað við að setja hugsanir mínar niður á blað,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Heilinn minn neitar að samþykkja að við höfum misst bæði Kobe og Gigi. Ég get ekki unnið úr því að missa þau bæði. Það er eins og ég sé að reyna að vinna úr því að Kobe sé farinn en líkaminn minn neitar að sætta sig við það að Gigi komi aldrei aftur til mín. Það getur ekki verið rétt.“
Andlát Kobe Bryant Bandaríkin NBA Tengdar fréttir Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11. febrúar 2020 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum