Aðeins eitt lag sungið á íslensku Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 15:58 Úrslitakvöldið fer fram 29.feb mynd/mummi lú Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið. Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið.
Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira