Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Heimir Már Pétursson skrifar 1. febrúar 2020 20:53 Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Nigel Farage leiðtogi brexit-sinna lýsti hatri sínu á sambandinu í síðustu kveðjuræðu sinni á Evrópuþinginu í gær. En blendnar tilfinningar bærast meðal almennings í Bretlandi nú þegar landið hefur yfirgefið samstarf sitt við önnur ríki Evrópu eftir fjörtíu og sjö ára veru í ESB. „Ég get lofað ykkur því að bæði í UKIP og í Brexit-flokknum elskum við Evrópu. En við hötum Evrópusambandið. Svo einfalt er það,“ sagði Farage fullur sjálfumgleði að vanda og veifaði litlum breskum fánum ásamt öðrum fulltrúum Bretlands sem risu jafnframt úr sætum. Mairead McGuinnes varaforseti Evrópuþingsins minnti á aðþjóðfánar væru ekki leyfðir á Evrópuþinginu. „Vinsamlegast fáið ykkur sæti. Leggið fánana frá ykkur, þið eruð að fara, og takiðþá með ykkur ef þið eruð að fara núna. Veriðþið sæl,“ sagði varaforsetinn. Almenningur í Bretlandi var að vonum misjafnlega stemmdur fyrir hinum nýja veruleika í dag. „Ég er alveg himinlifandi. Þetta er það sem við vildum og greiddum atkvæði með. Ég held aðþetta sé einkennandi fyrir mína kynslóð. Við lifðum áþeim tíma þegar við vorum bresk, ensk. Þakka ykkur fyrir,“ sagði kona á sjötugsaldri í Lundúnum. „Ég er dapur, niðurbrotinn. Þetta er mikill harmleikur. Allt mitt líf höfum við veriðí Evrópusambandinu. Faðir minn og afi börðust í stríðum í Evrópu. Við héldum aðþví væri öllu lokið. Við héldum að við yrðum sameinuð heimsálfa sem byggi við frið, sátt og samlyndi,“ sagði James Parkers á götum Lundúna í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. 31. janúar 2020 08:15
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. 31. janúar 2020 23:00
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. 31. janúar 2020 18:45
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. 31. janúar 2020 13:00