Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 15:43 Frá aðgerðum lögreglu í London. Getty/Holly Adams Vopnaður maður hefur verið skotinn til bana af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Lögreglan í borginni segir manninn grunaðan um að hafa stungið fjölda fólks í Streatham hverfi. Guardian greinir frá. Í færslu á Twitter-síðu sinni segir Lögreglan að litið sé á atvikið sé tengt hryðjuverkastarfsemi. Vitni hafa lýst því að hafa heyrt þrjú byssuskot á svæðinu. Haft er eftir hinum 19 ára Gulled Bulhan að árásarmaðurinn hafi verið vopnaður sveðju og með málmhylki utan á klæðum sínum. Sagði Bulhan að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi veitt manninum eftirför og síðar skotið hann. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hafa báðir tjáð sig um atvikið. Johnson þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagðist hugsa til þeirra slösuðu. „Hryðjuverkamenn reyna að tvístra okkur og eyðileggja lifnaðarhætti okkar. Hér í Lundúnum munum við aldrei leyfa þeim að ná sínu fram,“ sagði í yfirlýsingu Khan. Mikill fjöldi lögreglu og sjúkrabíla voru á staðnum og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Fólk hefur verið hvatt til að halda sig frá svæðinu.Fréttin hefur verið uppfærð. #BREAKING UPDATE!! Police in #London#streatham have shot a suspect after stabbing several people. In this footage undercover officers warning people to get away because they suspect, the attacker as possible suicide bomber. pic.twitter.com/D2cXO6iYPo— News flash (@BRNewsFlash) February 2, 2020 #INCIDENT A man has been shot by armed officers in #Streatham. At this stage it is believed a number of people have been stabbed. The circumstances are being assessed; the incident has been declared as terrorist-related. Please follow @metpoliceuk for updates— Metropolitan Police (@metpoliceuk) February 2, 2020 Bretland England Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Vopnaður maður hefur verið skotinn til bana af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Lögreglan í borginni segir manninn grunaðan um að hafa stungið fjölda fólks í Streatham hverfi. Guardian greinir frá. Í færslu á Twitter-síðu sinni segir Lögreglan að litið sé á atvikið sé tengt hryðjuverkastarfsemi. Vitni hafa lýst því að hafa heyrt þrjú byssuskot á svæðinu. Haft er eftir hinum 19 ára Gulled Bulhan að árásarmaðurinn hafi verið vopnaður sveðju og með málmhylki utan á klæðum sínum. Sagði Bulhan að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi veitt manninum eftirför og síðar skotið hann. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hafa báðir tjáð sig um atvikið. Johnson þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagðist hugsa til þeirra slösuðu. „Hryðjuverkamenn reyna að tvístra okkur og eyðileggja lifnaðarhætti okkar. Hér í Lundúnum munum við aldrei leyfa þeim að ná sínu fram,“ sagði í yfirlýsingu Khan. Mikill fjöldi lögreglu og sjúkrabíla voru á staðnum og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Fólk hefur verið hvatt til að halda sig frá svæðinu.Fréttin hefur verið uppfærð. #BREAKING UPDATE!! Police in #London#streatham have shot a suspect after stabbing several people. In this footage undercover officers warning people to get away because they suspect, the attacker as possible suicide bomber. pic.twitter.com/D2cXO6iYPo— News flash (@BRNewsFlash) February 2, 2020 #INCIDENT A man has been shot by armed officers in #Streatham. At this stage it is believed a number of people have been stabbed. The circumstances are being assessed; the incident has been declared as terrorist-related. Please follow @metpoliceuk for updates— Metropolitan Police (@metpoliceuk) February 2, 2020
Bretland England Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira