Engin snilld hjá Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 18:00 Það var létt yfir Mourinho í gær, allavega eftir að Tottenham komst yfir. vísir/getty Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00