Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. janúar 2020 12:00 Tveir hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurð sinn til Landsréttar. vísir/vilhelm Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem kom fram að sex manns hafi í Héraðsdómi Reykjavíkur verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Fimm þeirra til 31. janúar og einn til 27. janúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglu. Þetta hafi verið gert í þágu rannsóknar lögreglu á skipulagðri brotastarfsemi sem snúi meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Sexmenningarnir hafi verið handteknir síðastliðinn sólahring samfara mjög umfangsmiklum aðgerðum lögreglu þar sem ráðist var í húsleitir víða á höfuðborgarsvæðinu. Þar hafi verið lagt hald á fíkniefni, vopn og fjármuni. Lögreglan verst allra frétta í málinu og í tilkynningunni í gær voru fjölmiðlar beðnir um að virða það. Fréttastofa hafði í morgun samband við nokkra lögmenn mannana sem sögðust ekki hafa fengið miklar upplýsingar um málið sem væri á forstigi en málið virðist vera umfangsmikið. Ómar Örn Bjarnþórsson hjá Íslensku lögfræðistofunni er lögmaður eins sexmenninganna. Hann hefur kært gæsluvarðahaldsúrskurð umbjóðana síns til Landsréttar. Magnús Jónsson hjá Vivos lögmönnum sem er einnig lögmaður eins sexmenninganna hefur líka kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Þá hefur þriðji maðurinn einnig kært úrskurðinn til Landsréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Fleiri lögmenn voru að íhuga að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð umbjóðenda sinna til Landsréttar þegar fréttastofa hafði samband en þeir hafa þrjá sólahringa til þess.Fréttin var uppfærð klukkan 12:10 með upplýsingum um kæru þriðja mannsins til Landsréttar. Fíkn Lögreglumál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem kom fram að sex manns hafi í Héraðsdómi Reykjavíkur verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Fimm þeirra til 31. janúar og einn til 27. janúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglu. Þetta hafi verið gert í þágu rannsóknar lögreglu á skipulagðri brotastarfsemi sem snúi meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Sexmenningarnir hafi verið handteknir síðastliðinn sólahring samfara mjög umfangsmiklum aðgerðum lögreglu þar sem ráðist var í húsleitir víða á höfuðborgarsvæðinu. Þar hafi verið lagt hald á fíkniefni, vopn og fjármuni. Lögreglan verst allra frétta í málinu og í tilkynningunni í gær voru fjölmiðlar beðnir um að virða það. Fréttastofa hafði í morgun samband við nokkra lögmenn mannana sem sögðust ekki hafa fengið miklar upplýsingar um málið sem væri á forstigi en málið virðist vera umfangsmikið. Ómar Örn Bjarnþórsson hjá Íslensku lögfræðistofunni er lögmaður eins sexmenninganna. Hann hefur kært gæsluvarðahaldsúrskurð umbjóðana síns til Landsréttar. Magnús Jónsson hjá Vivos lögmönnum sem er einnig lögmaður eins sexmenninganna hefur líka kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Þá hefur þriðji maðurinn einnig kært úrskurðinn til Landsréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Fleiri lögmenn voru að íhuga að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð umbjóðenda sinna til Landsréttar þegar fréttastofa hafði samband en þeir hafa þrjá sólahringa til þess.Fréttin var uppfærð klukkan 12:10 með upplýsingum um kæru þriðja mannsins til Landsréttar.
Fíkn Lögreglumál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira