Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 10:50 Greta Thunberg í Davos. AP/Markus Schreiber Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag. Loftslagsmál Sviss Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag.
Loftslagsmál Sviss Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira