Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2020 23:15 Klopp má vera ánægður með árangur Liverpool undanfarið. Vísir/Getty Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Af þessum 40 leikjum þá hefur Liverpool unnið 35 og gert aðeins fimm jafntefli. Þá var þetta 14. sigurleikur liðsins í röð en 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford gegn Manchester United er eini deildarleikurinn sem þeim hefur mistekist að sækja sigur í til þessa á leiktíðinni. Metið yfir flesta leiki án þess að bíða ósigur í efstu deild á Englandi er sem stendur 49 leikir en hið Ósigrandi lið Arsenal setti það met á árunum 2003 og 2004. Þeirra met féll á Old Trafford er liðið beið 2-0 ósigur gegn Manchester United. Chelsea undir stjórn José Mourinho tók við keflinu en liðið, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, lék 40 leiki án ósigurs á árunum 2004-2005. Þar áður þarf að fara aftur til áranna 1977 og 1978 en þá lék Nottingham Forest, undir stjórn Brian Clough, 42 leiki án þess að bíða ósigurs. Hvort Liverpool takist að slá met Arsenal verður að koma í ljós en sem stendur er ekkert sem virðist geta stöðvað Jürgen Klopp og lærisveina hans. Full time: Wolves 1-2 Liverpool 16 points clear, 15 games to play. 40 league games unbeaten (joint 2nd best in PL history) pic.twitter.com/rkyrX2pAuP— This Is Anfield (@thisisanfield) January 23, 2020 Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00 Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30 Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Af þessum 40 leikjum þá hefur Liverpool unnið 35 og gert aðeins fimm jafntefli. Þá var þetta 14. sigurleikur liðsins í röð en 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford gegn Manchester United er eini deildarleikurinn sem þeim hefur mistekist að sækja sigur í til þessa á leiktíðinni. Metið yfir flesta leiki án þess að bíða ósigur í efstu deild á Englandi er sem stendur 49 leikir en hið Ósigrandi lið Arsenal setti það met á árunum 2003 og 2004. Þeirra met féll á Old Trafford er liðið beið 2-0 ósigur gegn Manchester United. Chelsea undir stjórn José Mourinho tók við keflinu en liðið, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, lék 40 leiki án ósigurs á árunum 2004-2005. Þar áður þarf að fara aftur til áranna 1977 og 1978 en þá lék Nottingham Forest, undir stjórn Brian Clough, 42 leiki án þess að bíða ósigurs. Hvort Liverpool takist að slá met Arsenal verður að koma í ljós en sem stendur er ekkert sem virðist geta stöðvað Jürgen Klopp og lærisveina hans. Full time: Wolves 1-2 Liverpool 16 points clear, 15 games to play. 40 league games unbeaten (joint 2nd best in PL history) pic.twitter.com/rkyrX2pAuP— This Is Anfield (@thisisanfield) January 23, 2020
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00 Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30 Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram Liverpool vann 2-1 sigur á útivelli gegn Wolves er liðin mættust á Molineux-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. janúar 2020 22:00
Þekktur stuðningsmaður Man. City heldur því fram að Liverpool hafi keypt sér titilinn Það er mikið gert úr eyðslu Manchester City í sína leikmenn en minna úr eyðslu Liverpool. Liverpool er svo gott búið að tryggja sér enska titilinn og enda tveggja ára sigurgöngu Manchester City. Voru það peningarnir sem skiluðu Liverpool á toppinn? 23. janúar 2020 09:30
Liverpool getur jafnað met Arsenal á Etihad Liverpool er tíu leikjum frá því að jafna met Arsenal eftir flesta deildarleiki í röð án taps. 23. janúar 2020 14:15