Íslendingar minnast Kobe Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant. Vísir/Twitter Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020 Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020
Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum