Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:30 Ein hugmyndin um að breyta NBA lógóinu. Skjámynd/Twitter/@new_branches Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Sjá meira