Níu handtekin eftir tvær árásir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2020 07:15 Tvö slösuðust í hópslagsmálum í Hafnarfirði. Vísir/vilhelm Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Að sögn lögreglu brutust út slagsmál í Háaleitishverfi skömmu eftir miðnætti. Þar lék jafnframt grunur á að maður hafi ógnað öðrum með eggvopni. Lögreglumenn handtóku fjögur sem sögð eru hafa veist að einstaklingi sem líkast til nefbrotnaði í barsmíðunum og var fluttur á spítala. Hin handteknu eru sögð hafa verið í annarlegu ástandi og með fíkniefni í fórum sínum. Klukkustund áður höfðu brotist út hópslagsmál í Hafnarfirði. Lögregla segist þar hafa handtekið fimm einstaklinga í annarlegu ástandi, eftir að hafa borist tilkynning um læti frá íbúð í fjölbýlishúsi. Eru þeir allir grunaðir um líkamsárás. Hópurinn var allur fluttur í fangaklefa með viðkomu á bráðadeild, þar sem tveir hinna handteknu hlutu aðhlynningu meina sinna. Þá var einn handtekinn grunaður um þjófnað í Breiðholti og annar fyrir að hafa krotað á lögreglubifreið. Sá síðarnefndi er jafnframt sagður hafa haft fíkniefni í fórum sínum. Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Að sögn lögreglu brutust út slagsmál í Háaleitishverfi skömmu eftir miðnætti. Þar lék jafnframt grunur á að maður hafi ógnað öðrum með eggvopni. Lögreglumenn handtóku fjögur sem sögð eru hafa veist að einstaklingi sem líkast til nefbrotnaði í barsmíðunum og var fluttur á spítala. Hin handteknu eru sögð hafa verið í annarlegu ástandi og með fíkniefni í fórum sínum. Klukkustund áður höfðu brotist út hópslagsmál í Hafnarfirði. Lögregla segist þar hafa handtekið fimm einstaklinga í annarlegu ástandi, eftir að hafa borist tilkynning um læti frá íbúð í fjölbýlishúsi. Eru þeir allir grunaðir um líkamsárás. Hópurinn var allur fluttur í fangaklefa með viðkomu á bráðadeild, þar sem tveir hinna handteknu hlutu aðhlynningu meina sinna. Þá var einn handtekinn grunaður um þjófnað í Breiðholti og annar fyrir að hafa krotað á lögreglubifreið. Sá síðarnefndi er jafnframt sagður hafa haft fíkniefni í fórum sínum.
Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira