Johnson sendir skýr skilaboð til ráðherra sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2020 23:30 Boris Johnson herðir tökin Vísir/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29
Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49
Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00
Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02