Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 11:08 Starmer (t.h.) með Jeremy Corbyn, fráfarandi leiðtoga Verkamannaflokksins, Útgöngukannanir bentu til þess að Corbyn hefði fælt marga kjósendur frá flokknum. Vísir/EPA Keir Starmer, talsmaður Verkamannaflokksins í Brexit-málum, mælist með mest fylgi í fyrstu skoðanakönnuninni um mögulega arftaka Jeremys Corbyn sem leiðtoga flokksins. Búist er við því að leiðtogakjör Verkamannaflokksins fari fram í mars eftir að Corbyn lýsti því yfir að hann ætlaði að stíga til hliðar eftir í kjölfar kosninga þar sem flokkurinn beið skipbrot.Könnun The Guardian á meðal flokksfélaga bendir til þess að Starmer fengi 61% atkvæða yrði kosið á milli hans og Rebeccu Long-Bailey, talskonu flokksins í málefnum atvinnulífsins. Long-Bailey er sögð njóta stuðnings verkalýðsfélaga og vinstri arms flokksins sem var bakland Corbyn. Starmer hefur ekki lýst yfir framboði en Reuters-fréttastofan segir að búist sé við því að það muni hann gera á næstu vikum. Hann er 57 ára gamall þingmaður norðurhluta London og var fremst í flokki þeirra sem vildu að flokkurinn styddi aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Kallar eftir sjálfsskoðun Verkamannaflokksins Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, segist axla ábyrgð á afhroði flokksins í þingkosningum vikunnar í Bretlandi. 15. desember 2019 07:24 Corbyn ekki í brúnni í næstu kosningum Boris Johnson og Íhaldsflokkur hans unnu stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru á Bretlandi í gær. 13. desember 2019 07:11 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Keir Starmer, talsmaður Verkamannaflokksins í Brexit-málum, mælist með mest fylgi í fyrstu skoðanakönnuninni um mögulega arftaka Jeremys Corbyn sem leiðtoga flokksins. Búist er við því að leiðtogakjör Verkamannaflokksins fari fram í mars eftir að Corbyn lýsti því yfir að hann ætlaði að stíga til hliðar eftir í kjölfar kosninga þar sem flokkurinn beið skipbrot.Könnun The Guardian á meðal flokksfélaga bendir til þess að Starmer fengi 61% atkvæða yrði kosið á milli hans og Rebeccu Long-Bailey, talskonu flokksins í málefnum atvinnulífsins. Long-Bailey er sögð njóta stuðnings verkalýðsfélaga og vinstri arms flokksins sem var bakland Corbyn. Starmer hefur ekki lýst yfir framboði en Reuters-fréttastofan segir að búist sé við því að það muni hann gera á næstu vikum. Hann er 57 ára gamall þingmaður norðurhluta London og var fremst í flokki þeirra sem vildu að flokkurinn styddi aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Kallar eftir sjálfsskoðun Verkamannaflokksins Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, segist axla ábyrgð á afhroði flokksins í þingkosningum vikunnar í Bretlandi. 15. desember 2019 07:24 Corbyn ekki í brúnni í næstu kosningum Boris Johnson og Íhaldsflokkur hans unnu stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru á Bretlandi í gær. 13. desember 2019 07:11 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Kallar eftir sjálfsskoðun Verkamannaflokksins Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, segist axla ábyrgð á afhroði flokksins í þingkosningum vikunnar í Bretlandi. 15. desember 2019 07:24
Corbyn ekki í brúnni í næstu kosningum Boris Johnson og Íhaldsflokkur hans unnu stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru á Bretlandi í gær. 13. desember 2019 07:11