Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2020 22:45 Friðrik Ingi í leik Þórs í vetur. Vísir/Bára Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. „Aðeins blönduð, ég var ánægður með kraftinn og viljann að mestu leyti í leiknum. Varnarleikurinn hálfum velli var mjög góður í fyrri hálfleik en það sem skilur á milli eru fráköstin og hraðaupphlaupskörfur Stjörnunnar,“ sagði Friðrik Ingi um sín fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins. „Mér fannst ungu leikmennirnir sem komu inn af bekknum tilbúnir að gera sitt besta og láta finna fyrir sér, sem þeir gerðu. Það er kannski ekki okkar stíll, höfum frekar verið að vandræðast með það að í vetur að þegar við höfum verið að leiða í leikjum höfum við átt í erfiðleikum,“ sagði Friðrik um baráttuhug sinna manna sem lögðu ekki árar í bát þó þeir væru lentu 20 stigum undir í fjórða leikhluta. „Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir það að leggjast niður og láta valta yfir sig. Það er töggur í þessum strákum og ég er ánægður með að við skyldum reyna alveg fram í lokin. Munurinn var því miður orðinn aðeins of mikill,“ sagði hann að lokum. Stjarnan er sem fyrr á toppi Dominos deildarinnar en Þór Þorlákshöfn er í 8. sæti deildarinnar sem stendur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. „Aðeins blönduð, ég var ánægður með kraftinn og viljann að mestu leyti í leiknum. Varnarleikurinn hálfum velli var mjög góður í fyrri hálfleik en það sem skilur á milli eru fráköstin og hraðaupphlaupskörfur Stjörnunnar,“ sagði Friðrik Ingi um sín fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins. „Mér fannst ungu leikmennirnir sem komu inn af bekknum tilbúnir að gera sitt besta og láta finna fyrir sér, sem þeir gerðu. Það er kannski ekki okkar stíll, höfum frekar verið að vandræðast með það að í vetur að þegar við höfum verið að leiða í leikjum höfum við átt í erfiðleikum,“ sagði Friðrik um baráttuhug sinna manna sem lögðu ekki árar í bát þó þeir væru lentu 20 stigum undir í fjórða leikhluta. „Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir það að leggjast niður og láta valta yfir sig. Það er töggur í þessum strákum og ég er ánægður með að við skyldum reyna alveg fram í lokin. Munurinn var því miður orðinn aðeins of mikill,“ sagði hann að lokum. Stjarnan er sem fyrr á toppi Dominos deildarinnar en Þór Þorlákshöfn er í 8. sæti deildarinnar sem stendur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum