Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2020 22:45 Friðrik Ingi í leik Þórs í vetur. Vísir/Bára Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. „Aðeins blönduð, ég var ánægður með kraftinn og viljann að mestu leyti í leiknum. Varnarleikurinn hálfum velli var mjög góður í fyrri hálfleik en það sem skilur á milli eru fráköstin og hraðaupphlaupskörfur Stjörnunnar,“ sagði Friðrik Ingi um sín fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins. „Mér fannst ungu leikmennirnir sem komu inn af bekknum tilbúnir að gera sitt besta og láta finna fyrir sér, sem þeir gerðu. Það er kannski ekki okkar stíll, höfum frekar verið að vandræðast með það að í vetur að þegar við höfum verið að leiða í leikjum höfum við átt í erfiðleikum,“ sagði Friðrik um baráttuhug sinna manna sem lögðu ekki árar í bát þó þeir væru lentu 20 stigum undir í fjórða leikhluta. „Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir það að leggjast niður og láta valta yfir sig. Það er töggur í þessum strákum og ég er ánægður með að við skyldum reyna alveg fram í lokin. Munurinn var því miður orðinn aðeins of mikill,“ sagði hann að lokum. Stjarnan er sem fyrr á toppi Dominos deildarinnar en Þór Þorlákshöfn er í 8. sæti deildarinnar sem stendur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. „Aðeins blönduð, ég var ánægður með kraftinn og viljann að mestu leyti í leiknum. Varnarleikurinn hálfum velli var mjög góður í fyrri hálfleik en það sem skilur á milli eru fráköstin og hraðaupphlaupskörfur Stjörnunnar,“ sagði Friðrik Ingi um sín fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins. „Mér fannst ungu leikmennirnir sem komu inn af bekknum tilbúnir að gera sitt besta og láta finna fyrir sér, sem þeir gerðu. Það er kannski ekki okkar stíll, höfum frekar verið að vandræðast með það að í vetur að þegar við höfum verið að leiða í leikjum höfum við átt í erfiðleikum,“ sagði Friðrik um baráttuhug sinna manna sem lögðu ekki árar í bát þó þeir væru lentu 20 stigum undir í fjórða leikhluta. „Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir það að leggjast niður og láta valta yfir sig. Það er töggur í þessum strákum og ég er ánægður með að við skyldum reyna alveg fram í lokin. Munurinn var því miður orðinn aðeins of mikill,“ sagði hann að lokum. Stjarnan er sem fyrr á toppi Dominos deildarinnar en Þór Þorlákshöfn er í 8. sæti deildarinnar sem stendur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti