Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 20:24 Veröndin á þakinu verður einn besti útsýnisstaður Reykjavíkur. Þar verður RED Sky bar. Arkitekt/Tony Kettle. Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Myndir af fyrirhugaðri byggingu voru sýndar í fréttum Stöðvar 2. Þetta 203 herbergja hótel rís á vegum Radisson-hótelkeðjunnar og er áformað að það verði tilbúið á síðari hluta næsta árs. Það verður rekið undir RED-vörumerki Radisson, sem höfðar til yngri aldurshópa með líflegri þjónustu, frumlegri hönnun og fjölbreyttu litavali. Hér má sjá afstöðu hótelturnsins miðað við Hallgrímskirkju.Arkitekt/Tony Kettle. Skoski arkitektinn Tony Kettle segist við hönnun þess hafa sótt innblástur í sögu íslenskrar byggingarlistar og jarðfræði landsins en húsið kallast á við Hallgrímskirkju og rauðir og svartir litir eiga að vísa til eldvirkni og hraunrennslis. „Við sem stöndum að byggingunni erum spennt fyrir verkefninu og stolt af hönnuninni,“ segir Tom Flanagan Karttunen, aðstoðarforstjóri hjá Radisson Hotel Group í Norður-Evrópu. Hann segir hönnun og skipulag tengja heimamenn og ferðamenn saman um göngustíg í gegnum hótelið, veitingastað á jarðhæð með götutorgi á horni Skúlagötu og Vitastígs ásamt Red Sky bar á efstu hæðinni og útsýnisverönd á þaki byggingarinnar. Hótelið rís á horni Skúlagötu og Vitastígs og verður opnað á síðari helmingi næsta árs.Arkitekt/Tony Kettle. „Þetta verkefni er sennilega það flottasta sem ég hef gert,“ segir Kári Arngrímsson, byggingarstjóri hótelsins, og segir bygginguna sérstaka og glæsilega. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skipulag Hallgrímskirkja Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Myndir af fyrirhugaðri byggingu voru sýndar í fréttum Stöðvar 2. Þetta 203 herbergja hótel rís á vegum Radisson-hótelkeðjunnar og er áformað að það verði tilbúið á síðari hluta næsta árs. Það verður rekið undir RED-vörumerki Radisson, sem höfðar til yngri aldurshópa með líflegri þjónustu, frumlegri hönnun og fjölbreyttu litavali. Hér má sjá afstöðu hótelturnsins miðað við Hallgrímskirkju.Arkitekt/Tony Kettle. Skoski arkitektinn Tony Kettle segist við hönnun þess hafa sótt innblástur í sögu íslenskrar byggingarlistar og jarðfræði landsins en húsið kallast á við Hallgrímskirkju og rauðir og svartir litir eiga að vísa til eldvirkni og hraunrennslis. „Við sem stöndum að byggingunni erum spennt fyrir verkefninu og stolt af hönnuninni,“ segir Tom Flanagan Karttunen, aðstoðarforstjóri hjá Radisson Hotel Group í Norður-Evrópu. Hann segir hönnun og skipulag tengja heimamenn og ferðamenn saman um göngustíg í gegnum hótelið, veitingastað á jarðhæð með götutorgi á horni Skúlagötu og Vitastígs ásamt Red Sky bar á efstu hæðinni og útsýnisverönd á þaki byggingarinnar. Hótelið rís á horni Skúlagötu og Vitastígs og verður opnað á síðari helmingi næsta árs.Arkitekt/Tony Kettle. „Þetta verkefni er sennilega það flottasta sem ég hef gert,“ segir Kári Arngrímsson, byggingarstjóri hótelsins, og segir bygginguna sérstaka og glæsilega. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skipulag Hallgrímskirkja Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira