„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. ágúst 2020 08:00 Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum gefur eikarinn og uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson út uppistandið, Algjör Áttungur, á netinu. Aðsend mynd Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd
Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29
Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31