„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. ágúst 2020 08:00 Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum gefur eikarinn og uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson út uppistandið, Algjör Áttungur, á netinu. Aðsend mynd Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd
Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29
Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31